Velkomin á vef Vínvina
Vínvinir er ungt en ört vaxandi fyrirtæki í innflutningi og sölu áfengis
og innan vébanda þess er margra ára reynsla
í sölu á vínum og öðru áfengi.
Vörurnar okkar
Vínin frá Vínvinum eru þegar farin að láta á sér kræla í vínbúðunum en auk þess bjóðum við upp á mikið úrval af vínum í sérpöntunum. Við eigum hversdagsvínin, hátíðarvínin og veisluvínin í öllum verðflokkum. Bæði hvít, rauð, rósa, freyði og púrt.
Fyrir frekari upplýsingar er hægt að senda fyrirspurn á info@vinvinir.is eða hafa beint samband við Duffa í síma 856-5300.

Um Vínvini
Vínvinir er ungt en ört vaxandi fyrirtæki í innflutningi og sölu áfengis. Í byrjun var aðaláhersla lögð á innflutning frá Portúgal en fljótlega bættist Spánn við og…

Vínin okkar
Við eigum hversdagsvínin, hátíðarvínin og veisluvínin í öllum verðflokkum. Bæði hvít, rauð, rósa, freyði og púrt.

Hafa samband
Hægt er að senda fyrirspurnir af vef eða beint á info@vinvinir.is. Einnig má hafa beint samband við Duffa í síma 856-5300.