Coravin Model Two

35.900kr.

Loksins eru fáanlegir á Íslandi hinir frábæru Coravin „upptakarar“. Þeir gera það kleift að smakka vín eða taka eitt glas eða fleiri úr flöskum án þess að taka korkinn úr. Eftir að þetta hefur verið gert þá verður flaskan áfram sem óhreyfð. Þetta hefur þegar rutt sér verulega til rúms bæði í Bandaríkjunum og Evrópu og er nú orðið mjög algengt að veitingastaðir og vínbarir auglýsi að þeir séu „Coravin“ staðir og þar með getur fólk keypt glas af gæðavínum á viðráðanlegu verði án þess að það kosti augun úr þar sem hægt er að taka eitt glas úr flöskunni í einu án þessa að fórna heilli flösku.

Með tækinu fylgja tvö Coravin hylki.

Flokkar: ,
 

Lýsing

Loksins eru fáanlegir á Íslandi hinir frábæru Coravin „upptakarar“. Þeir gera það kleift að smakka vín eða taka eitt glas eða fleiri úr flöskum án þess að taka korkinn úr. Eftir að þetta hefur verið gert þá verður flaskan áfram sem óhreyfð. Þetta hefur þegar rutt sér verulega til rúms bæði í Bandaríkjunum og Evrópu og er nú orðið mjög algengt að veitingastaðir og vínbarir auglýsi að þeir séu „Coravin“ staðir og þar með getur fólk keypt glas af gæðavínum á viðráðanlegu verði án þess að það kosti augun úr þar sem hægt er að taka eitt glas úr flöskunni í einu án þessa að fórna heilli flösku.

Tækinu er klemmt á hálsinn á flöskunni og nálinni ýtt í gegnum korkinn. Síðan er sérstakri gasblöndu skotið ofaní flöskuna og víni hellt út í gegnum nálina í staðinn. Eftir því sem gasi er skotið oftar, því
meira vín kemur. Þegar það magn sem óskað er eftir er komið þá er nálin dregin upp aftur og korkurinn lokar sér. Síðan er hægt að geyma flöskuna og gera þetta aftur síðar til að ná öðru glasi
eða taka tappann úr og klára það sem eftir er.

Einnig gefur þetta möguleikann á að bera saman nokkrar tegundir á sama tíma án þess að opna margar flöskur.

Coravin er græja sem alvöru vínáhugamenn verða að eiga.

Með tækinu fylgja tvö Coravin hylki.