Insurgente

2.535kr.

Category:
 

Description

Djúprautt að lit. Flókinn ilmur með þroskuðum rauðum ávöxtum og balsamtónun sem minna á furuskóg og eucalyptus. Mjög fágað og vel uppbyggt vín með góða fyllingu og ferskleika. Langt og seiðandi eftirbragð með tónum af þroskuðum ávöxtum, fersku balsam og myntu.

Additional information

Framleiðandi

Lua Cheia – Saven

Árgangur

2016

Framleiðsluland

Portúgal

Hérað

Douro

Þrúgur

Alfrocheiro, Touriga Nacional