Description
Strágult með gylltum blæ og fínum, smáum loftbólum. Þroskaður ilmur af blómum og þroskuðum ávöxtum. Í munni er vínið ferskt, flókið og með langvarandi eftirbragði. Fíngerð og góð kolsýra. Hentar vel sem fordrykkur og með fjölbreyttum mat.
