Description
Djúprautt vín, meðalfylling, með flókinn ilm af rauðum ávöxtum og kryddtónum. Í munni er vínið silkimjúkt, með fínstillta sýru, mjúk tannín og langt eftirbragð.
Djúprautt vín, meðalfylling, með flókinn ilm af rauðum ávöxtum og kryddtónum. Í munni er vínið silkimjúkt, með fínstillta sýru, mjúk tannín og langt eftirbragð.
| Framleiðandi | Aveleda |
|---|---|
| Árgangur | 2021 |
| Framleiðsluland | Portúgal |
| Hérað | Lisboa |
| Þrúgur | Alicante Bouschet, Syrah, Touriga Nacional |
| Vínbúðir | Hafnarfjörður, Heiðrún, Kringlan, Skútuvogur |