Description
Rúbínrautt vín með þroskaðan ilm af bláberjum og fjólum. Góð Fylling og ávaxtaríkt með kirsuberjum og skógarberjum. Eftirbragðið er langt, einkennandi og með hóflegu tanníni.
Rúbínrautt vín með þroskaðan ilm af bláberjum og fjólum. Góð Fylling og ávaxtaríkt með kirsuberjum og skógarberjum. Eftirbragðið er langt, einkennandi og með hóflegu tanníni.
| Framleiðandi | Tenimenti Montagnana |
|---|---|
| Árgangur | 2019 |
| Framleiðsluland | Ítalía |
| Þrúgur | Sangiovese |