Description
Tært, ljósstrágult vín með grænleitum tónum. Ávaxtaríkt, mandarínur, ananas og ferskjur, ásamt fíngerðum eikartónum. Vel samþætt, frískandi og langlíft.
Tært, ljósstrágult vín með grænleitum tónum. Ávaxtaríkt, mandarínur, ananas og ferskjur, ásamt fíngerðum eikartónum. Vel samþætt, frískandi og langlíft.
| Framleiðandi | Lua Cheia – Saven |
|---|---|
| Framleiðsluland | Portúgal |
| Hérað | Tejo |
| Þrúgur | Arinto, Fernão Pires |