Description
Djúprautt. Kirsuber, pipar, vanilla og kakó. Góð fylling og góð tannín, fín sýra. Bláber, leður og krydd í löngu eftirbragði.
Djúprautt. Kirsuber, pipar, vanilla og kakó. Góð fylling og góð tannín, fín sýra. Bláber, leður og krydd í löngu eftirbragði.
| Framleiðandi | Bodega Micaela Rubio |
|---|---|
| Árgangur | 2017 |
| Framleiðsluland | Spánn |
| Hérað | La Mancha |
| Þrúgur | Bobal |