Description
Dökk fjólurautt. Þétt fylling. Steinefnaríkt og kraftmikið, með hreinum kirsuberatónum, sólberjum og kryddi. Fallegt jafnvægi, flauelsmjúk áferð og langt eftirbragð. Flókið með fáguðu tanníni.
Dökk fjólurautt. Þétt fylling. Steinefnaríkt og kraftmikið, með hreinum kirsuberatónum, sólberjum og kryddi. Fallegt jafnvægi, flauelsmjúk áferð og langt eftirbragð. Flókið með fáguðu tanníni.
| Framleiðandi | Wine and Soul |
|---|---|
| Árgangur | 2022 |
| Framleiðsluland | Portúgal |
| Hérað | Douro |